„Rúnakvæði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: de:Runengedicht
Lína 144:
== Engilsaxneska rúnakvæðið ==
[[Mynd:Runen angelsaechsisch.jpg|thumb|300px|Engilfrísíska eða engilsaxíska rúnaröðin]]
ngilsaxneskaEngilsaxneska rúnakvæðið var sennilega samið á 8. eða 9. öld og varðveittist í handriti frá 10. öld sem nefnt var ''Cottonian Otho B.x, 165a - 165b'', en það hvarf í bruna ásamt mörgum öðrum handritum 1731. Það hafði áður verið prentað í riti George Hickes, ''Linguarum Veterum Septentrionalium Thesaurus'', 1705. Allar seinni útgáfur kvæðisins eru gerðar eftir bók Hickes.<ref>Van Kirk Dobbie (1965): XLIX.</ref>
 
:'''Feoh''' byþ frofur fira gehwylcum;