„1326“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: qu:1326
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[13. öldin]]|[[14. öldin]]|[[15. öldin]]|
}}
== AtburðirÁ Íslandi ==
* Ekkert skip sigldi kom til Íslands og var svo mikill skortur á [[vín]]i í [[Skálholtsbiskupsdæmi]] að sumstaðar var ekki hægt að messa.
* [[3. júní]] - [[Hólmgarðssáttmálinn]] bindur endi á [[Sænsk-hólmgersku stríðin]].
* [[Lárentíus Kálfsson]] Hólabiskup kom á fót [[elliheimili]] fyrir uppgjafapresta á [[Kvíabekkur|Kvíabekk]] í [[Ólafsfjörður|Ólafsfirði]].
* [[Kristófer II]] settur af sem konungur í Danmörku.
* [[Möðruvallaklaustur]] endurbyggt eftir bruna sem var þar [[1316]].
* [[Dýridagur]] lögleiddur á [[Alþingi]].
 
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin =='''
* [[Filippus Loftsson]] bóndi í [[Hagi (Barðaströnd)|Haga]] á [[Barðaströnd]].
 
== Erlendis ==
* [[3. júní]] - [[Hólmgarðssáttmálinn]] bindurbatt endi á [[Sænsk-hólmgersku stríðin]].
* [[Kristófer II2.]] settur af sem konungur í Danmörku og [[Valdimar 3.]] gerður að konungi.
* Páfi bannfærði borgina [[Frankfurt]] og alla íbúa hennar.
* Landamæri Noregs og Rússlands í Finnmörk ákveðin með Novgorod-samningnum.
* [[Vitinn í Faros]], eitt af [[Sjö undur veraldar|sjö undrum veraldar]], hrundi endanlega eftir að hafa skemmst illa í tveimur [[jarðskjálfti|jarðskjálftum]] fyrr á öldinni.
* [[Fallbyssa|Fallbyssur]] eru fyrst nefndar í ritaðri heimild og sýndar á mynd.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[Mats Ketilmundsson]], ríkisstjóri í Svíþjóð.
 
[[Flokkur:1326]]