Munur á milli breytinga „Skortstaða“

13 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
Skortstöður eru ekki bannaðar á [[Ísland]]i, né þeim settar aðrar takmarkanir í lögum. Þrátt fyrir þetta er ekki vitað til þess að skortstöðum sé mikið beitt í íslensku [[fjármálalíf]]i. Lífeyrissjóðum er ekki heimilt að taka þátt í skortstöðum vegna þeirra ströngu fjárfestingaheimilda sem þeim er gert að starfa eftir. Flest íslensk fjármálafyrirtæki taka ekki þátt í skortstöðum viðskiptavina sinna vegna áhættu þeim samfara.
 
Í [[janúar]] 2008 tilkynnti [[Kauphöll Íslands]] að í undirbúningi væri að koma á fót lánamarkaði með verðbréf í því skyni að leiða saman aðila sem vilja lána verðbréf og þá sem vilja fá þau að láni.'''[Vantar heimild]'''
 
4. [[desember]] 2007 ráðlagði [[Den Danske Bank]] [[viðskiptavinur|viðskiptavinum]] sínum að taka stöðu gegn krónunni, þ.e. að veðja á gengislækkun íslensku krónunnar.'''[Vantar heimild]
'''
 
== Heimildir ==
Óskráður notandi