„Austurfrísnesku eyjarnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: de:Ostfriesische Inseln
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Austurfrísnesku eyjarnar''' ([[þýska]]: ''Ostfriesische Inseln'') er þýskur eyjaklasi í [[Vaðhafið|Vaðhafinu]] undan ströndum [[Neðra-Saxland]]s, nánar tiltekið við héraðið Austur-Frísland (''Ostfriesen''). Stærstu eyjarnar eru 7 og eru þær allar í byggð. Austasta eyjan er við fjarðarmynni Jade, en sú vestasta við árósa [[Ems]]. Auk Austurfrísnesku eyjanna eru einnig til [[Vesturfrísnesku eyjarnar]] (sem tilheyra [[Holland]]i) og [[Norðurfrísnesku eyjarnar]] (sem tilheyra [[Þýskaland]]i og [[Danmörk]]u).
 
== Jarðfræði ==