„Austurfrísnesku eyjarnar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gessi (spjall | framlög)
Ný síða: '''Austurfrísnesku eyjarnar''' (þýska: ''Ostfriesische Inseln'') er þýskur eyjaklasi í Vaðhafinu undan ströndum Neðra-Saxlands, nánar tiltekið við héraði...
 
Gessi (spjall | framlög)
Lína 29:
|}
 
Sjómenn hafa búið til litla setningu á þýsku til að muna betur röðina á þessum eyjum frá austri til vesturs. Upphafsstafir orðanna eru jafnframt upphafstafir eyjanna: Welcher'''W'''elcher Seemann'''S'''eemann liegt'''l'''iegt bei'''b'''ei Nelly'''N'''elly im'''i'''m Bett'''B'''ett (''Hvaða sjómaður liggur hjá Nelly í rúminu''). Allar tilheyra eyjarnar héraðinu Ostfriesland, nema Wangerooge, sem tilheyrir héraðinu [[Aldinborg]]. Eyjarnar eru allar gríðarlega vinsælar meðal ferðamanna, ekki bara sökum baðstrandanna, heldur einnig vegna einangrunarinnar og [[fuglar|fuglalífsins]]. Vaðhafið er viðkomustaður farfugla. Á fartímanum og á veturna safnast milljónir vaðfugla við eyjarnar.
 
== Heimildir ==