„Paprika“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Poivrons Luc Viatour.jpg|thumb|Ólíkar paprikur]]
{{Hreingera}}
 
'''Paprika''' eða '''spánskur pipar''' er [[yrki]] [[jurt]]arinnar ''[[Chilli pipar|Capsicum annuum]]''. Ólíkir [[ávöxtur|ávextir]] vaxa á ólíkum yrkjum jurtarinnar; helstu eru rauðir, gulir og appelsínugulir. Ávöxturinn er líka oft borðaður þegar grænn, þ.e. fullþroskaður ekki. Paprikur vaxa innlendar í [[Mexíkó]], [[Mið-Ameríka|Mið-Ameríku]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]]. Árið [[1493]] voru paprikuútsæði borin til [[Spánn|Spánar]] og þaðan til aðra landa í [[Evrópa|Evrópu]], [[Afríka|Afríku]] og [[Asía|Asíu]]. Í dag er Mexíkó enn einn helsti paprikuframleiðandi heimsins.