„1219“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: qu:1219
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
}}
== Atburðir ==
* [[Teitur Þorvaldsson]] varð lögsögumaður.
* [[15. júní]] - [[Valdimar sigursæli]] lagði [[Tallin]] í [[Eistland]]i undir sig í [[Orrustan við Lyndanise|orrustunni við Lyndanise]].
* [[Heilagur Frans frá Assisí]] predikaði [[rómversk-kaþólsk trú|kaþólska trú]] fyrir mönnum soldánsins [[Melek-el-Kamel]]s í [[fimmta krossferðin|fimmtu krossferðinni]].
* [[Valdimar sigursæli]] stofnar [[Dannebrog]]sorðuna.
 
== Fædd ==
* [[Kristófer 1. Danakonungur]] Danakonungur (d. [[1259]]).
 
== Dáin ==
* [[Gunnlaugur Leifsson]], munkur og sagnaritari (kann þó að hafa dáið [[1218]]).
 
[[Flokkur:1219]]