„Nesstofa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Nesstofa''' er safnahús á Seltjarnarnesi. Þar er nú lækningaminjasafn. Nesstofa var byggð á árunum 1761 til 1763 eftir teikningum [[Jacob Fortling|Jacobs Fortling]...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:SeltjarnarnesLandlaeknishus.JPG|thumb|Nesstofa á Seltjarnarnesi]]
'''Nesstofa''' er safnahús á [[Seltjarnarnes]]i. Þar er nú lækningaminjasafn. Nesstofa var byggð á árunum [[1761]] til [[1763]] eftir teikningum [[Jacob Fortling|Jacobs Fortling]] hirðhúsameistara. Í húsið var notað [[grágrýti]] sem fengið úr [[fálkahús]]i konungs á [[Valhúsahæð]]. Á jarðhæð var [[apótek]] og húsakynni [[landslæknisembættið|landlæknisembættisins]] en í risi voru íbúðarherbergi og yfir því var hanabjálkaloft. [[Bjarni Pálsson]] sem var fyrsti landlæknirinn settist að í Nesi með fjölskyldu sína árið [[1763]] og bjó þar til dauðadags. Frá árinu [[1772]] skiptu landlæknir og apótekari með sér ábúðarréttindum í Nesi.