15.626
breytingar
[[Mynd:Ritmal-Cuneiform_tablet_-_Kirkor_Minassian_collection_-_Library_of_Congress.jpg|thumb|left|200 px|Fleygrúnir frá um 2400 BC]]
Upphaf ritmáls er rakið til svæðanna við austarvert Miðjarðarhaf og er elstu ummerki um fullkomið ritmál rakin til [[Súmerar|Súmera]] í [[
[[Myndletur]] Egypta ([[
Um 1500 f.Kr. hófu fönikískir kaupmenn og farmenn að rita hljóðtákn til að greiða fyrir viðskiptum. Letur þeirra þróaðist úr bæði egypska myndletrinu og fleygrúnum Súmera. [[Fönikíumenn]] skrifuðu eingöngu [[samhljóði|samhljóða]]. Lesendur urðu að geta sér til um samhljóða. Þegar letur Fönikíumanna barst til Grikklands á 7. eða 8. öld f. Kr. þá bættust [[sérhljóði|sérhljóðar]] í letrið. Tákn úr aramisku stafrófi voru látin tákna sérhljóð. Þar kom þá fram í fyrsta skipti ritmál þar sem hvert tákn stafrófsins svaraði aðeins til eins hljóðs. Gríska stafrófið barst til Ítalíu og þróaðist yfir í [[latínuletur|latínuletrið]] sem við notuð núna.
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Þorbjörn Broddason|titill=Ritlist, prentlist, nýmiðlar |útgefandi= Háskólaútgáfan| ár=2005|ISBN 9979-54-657-3}}
* {{Enwikiheimild|History of
* {{Enwikiheimild|Writing
|