„Jay Leno“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ath26 (spjall | framlög)
m smá villa :)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 12:
 
==Þáttastjórnandi í Tonight Show==
Þegar Carson hættið árið [[1992]] bjuggust margir við að [[David Letterman]] myndi taka við af honum. Í hönd fóru miklar umræður og samningaviðræður, og lauk þeim með sigri Lenos. Letterman gerði aftur á móti samning við [[CBS]] um að stýra helsta keppinaut ''Tonight Show'' sem hét ''Late Show''. Fyrstu árin hafði Letterman betur hvað áhorfendatölur snerti, en ''The Tonight Show'' tók forystuna [[1995]] og hefur haldið henni síðan. Í október árið [[2005]] sagði Leno að hann hefði ekki talað við David Letterman í 13 ár.
 
Á 50 ára afmæli ''The Tonight Show'' hinn [[27. september]] árið [[2004]] tilkynnti Leni að hann myndi hætta þegar samningur hans rynni út árið [[2009]]. Þá myndi [[Conan O'Brien]], stjórnandi [[Late Night]] taka við af honum.