„Skagafjörður (sveitarfélag)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EinarBP (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
Sveitarfélagið varð til [[6. júní]] [[1998]] við sameiningu 11 sveitarfélaga í Skagafirði: [[Skefilsstaðahreppur|Skefilsstaðahrepps]], [[Sauðárkrókskaupstaður|Sauðárkrókskaupstaðar]], [[Skarðshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Skarðshrepps]], [[Staðarhreppur (Skagafjarðarsýslu)|Staðarhrepps]], [[Seyluhreppur|Seyluhrepps]], [[Lýtingsstaðahreppur|Lýtingsstaðahrepps]], [[Rípurhreppur|Rípurhrepps]], [[Viðvíkurhreppur|Viðvíkurhrepps]], [[Hólahreppur|Hólahrepps]], [[Hofshreppur (Skagafjarðarsýslu)|Hofshrepps]] og [[Fljótahreppur|Fljótahrepps]]. Höfðu íbúar þeirra samþykkt sameininguna í kosningum [[15. nóvember]] árið áður. [[Akrahreppur]] var eina sveitarfélagið í firðinum sem ákvað að vera ekki með.
 
Innan vébanda hins nýja sveitarfélags búa nú um 4200 manns, þar af 2600 á [[Sauðárkrókur|Sauðárkróki]], sem er langstærsti bærinn. Auk þess eruer þorpþéttbýli á [[Hofsós]]i, á [[Hólar í Hjaltadal|Hólum]] í [[Hjaltadalur|Hjaltadal]] og í [[Varmahlíð]].
 
{{Sveitarfélög Íslands}}