„Samsæta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
[[File:Hydrogen Deuterium Tritium Nuclei Schematic.svg|thumb|275px|Mismunandi samsætur [[vetni]]s; [[einvetni]], [[tvívetni]] og [[þrívetni]].]]
 
Í [[efnafræði]] eru '''samsætur''' ('''ísótóp''') ólíkar gerðir sama frumefnis, þar sem fjöldi [[róteind]]a í [[frumeind]] er sá sami (og því kallast það enn sama frumefnið) en fjöldi [[nifteind]]a er mismunandi og því [[massatala]]n ólík. Samsætur [[vetniSamsætur vetnis]]s eru t.d. <sup>1</sup>H<sub>1</sub> ([[einvetni]]), <sup>2</sup>H<sub>1</sub> ([[tvívetni]]) og <sup>3</sup>H<sub>1</sub> ([[þrívetni]]) þar sem upphöfðu [[tala|tölurnar]] tákna fjölda [[kjarnagnir|kjarnagna]] (massatölu), en hnévísirinn táknar fjólda róteinda ([[Sætistala|sætistölu]]).
 
== Tengt efni ==
* [[Geislavirk samsæta]], [[geislasamsæta]]
* [[Vetnissamsætur]]
 
== Ytri tenglar ==