„Verslunarmannahelgin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 2:
 
==Saga==
Upphaflega var frídegi verslunarmanna komið á af [[Verslunarmannafélag Reykjavíkur|Verslunarmannafélagi Reykjavíkur]] og hann ætlaður starfsfólki [[verslun|verslana]] að [[Danmörk|danskri]] fyrirmynd, en þá var ekki gert ráð fyrir neinu sérstöku [[orlof]]i starfsfólks. Fyrsti frídagur verslunarmanna var haldinn hátíðlegur í [[Reykjavík]] [[13. september]] árið [[1894]] nokkrum árum síðar var hann fluttur að byrjun ágúst. Verslunarmannafélagið hefur frá upphafi staðið fyrir sérstakri hátíðardagskrá þennan dag. lub lub.
 
Vegna þess að frídagur verslunarmanna fellur á mánudag eftir helgi verður þar með til [[löng helgi]]. Mikinn hluta [[20. öldin|20. aldar]] var þetta mesta ferðahelgi ársins og ýmsar hátíðardagskrár víða um land voru felldar saman við hana, s.s. [[þjóðhátíð í Vestmannaeyjum]]. Svipað „upphaf sumarfría“ er til um allan heim og er arfur frá þeim tíma þegar allt verkafólk í einu landi tók orlof á nánast sama tíma.