„1252“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 6:
== Atburðir ==
* [[Hákon gamli]] Noregskonungur sendi [[Gissur Þorvaldsson]] og [[Þorgils skarði Böðvarsson|Þorgils skarða]] til [[Ísland]]s til að ná þar völdum í stað [[Þórður kakali Sighvatsson|Þórðar kakala]].
* [[Stokkhólmur]] fyrst nefndur í tveimur bréfum frá [[Birgir jarl|Birgi jarli]] í [[Svíþjóð]].
* Fyrsta evrópska [[gullmynt]]in, flórínur, slegin í [[Flórens]] á [[Ítalía|Ítalíu]].
* [[Ólafur Þórðarson hvítaskáld]] varð [[lögsögumaður]] öðru sinni.
* [[13. apríl]] - [[Ögmundur Helgason]] í Kirkjubæ lét taka [[Sæmundur Ormsson|Sæmund Ormsson]] Svínfelling og Guðmund bróður hans af lífi.
 
'''Fædd'''
 
'''Dáin'''
* [[13. apríl]] - [[Sæmundur Ormsson]], höfðingi Svínfellinga (f. um [[1227]]).
* [[13. apríl]] - Guðmundor Ormsson [[Svínfellingar|Svínfellingur]] (f. um [[1235]]).
* Árni Hjaltason ábóti í [[Munkaþverárklaustur|Munkaþverárklaustri]].
 
== Erlendis ==
 
* [[Stokkhólmur]] fyrst nefndur í tveimur bréfum frá [[Birgir jarl|Birgi jarli]] í [[Svíþjóð]].
* Fyrsta evrópska [[gullmynt]]in, flórínur, slegin í [[Flórens]] á [[Ítalía|Ítalíu]].
* [[15. maí]] - [[Innósentíus 4.]] páfi gefur út páfabréf sem heimilar [[rannsóknarrétturinn|rannsóknarréttinum]] að nota [[pyntingar]].
* [[25. desember]] - [[Kristófer 1.]] krýndur Danakonungur í dómkirkjunni í [[Lundur (Svíþjóð)|Lundi]].
 
== '''Fædd =='''
 
== '''Dáin =='''
* [[29. júní]] - [[Abel Valdimarsson]] Danakonungur (f. [[1218]]).
* [[26. nóvember]] - [[Blanka af Kastilíu]], kona [[Loðvík 8.|Loðvíks 8.]] Frakkakonungs og ríkisstjóri eftir lát hans (f. [[1188]]).
 
[[Flokkur:1252]]