„Stiftamtmaður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Fyrsti stiftamtmaður á Íslandi var [[Ulrik Christian Gyldenløve]], launsonur [[Kristján 5.|Kristjáns 5.]] Hann var aðeins 5 ára þegar hann tók við embættinu. Stiftamtmenn átti að hafa aðalumsjón með [[landsstjórnin]]ni og eftirlit með dómsmálum og kirkjumálum. Stiftamtmaður fékk ákveðin laun, en hafði ekki landið á leigu, eins og tíðkaðist hafði um [[Hirðstjóri|hirðstjóra]] og [[Höfuðsmaður|höfuðsmenn]]. Nokkrum árum síðar, eða árið [[1688]], var skipaður hér [[amtmaður]], en hann átti að vera búfastur á Íslandi.
 
Stiftamtmannsembættið var lagt niður árið [[1872]] og embætti [[landshöfðingi|landshöfðingja]] kom í staðinn. Hins vegar voru amtmannsembættin ekki lögð niður fyrr en með heimastjórninni [[1904]].
 
== Tengt efni ==
* [[Amtmaður]]
* [[Höfuðsmaður]]
* [[Landshöfðingi]]
* [[Stiftamtmenn á Íslandi]]
 
Lína 13 ⟶ 16:
 
[[da:Stiftamtmand]]
Stiftamtmannsembættið var lagt niður árið 1872. Hins vegar voru amtmannsembættin ekki lögð niður fyrr en með heimastjórninni 1904.