„Mecklenborg-Vorpommern“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gessi (spjall | framlög)
Ný síða: {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Fáni Brandenborgar ! Skjaldarmerki Brandenborgar |---- | align="cent...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
| [[Flatarmál]]: || 23.180 km²
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| [[Mannfjöldi]]: || 1.659 þúsþúsund <small>(31. mars 2009)</small>
|---- bgcolor="#FFFFFF"
| [[Þéttleiki byggðar]]: || 72/km²
Lína 30:
| colspan=2 align=center | [[Mynd:Deutschland Lage von Mecklenburg-Vorpommern.svg|thumb|300px]]
|}
'''Mecklenborg-Vorpommern''' (á þýsku: Mecklenburg-Vorpommern) er sjötta stærsta sambandslýðveldi [[Þýskaland]]s með rúmlega 23 þúsþúsund km². Það er hins vegar annað fámennasta sambandslýðveldið með aðeins 1,7 milljón íbúa. Aðeins [[Bremen]] er fámennara. Mecklenborg-Vorpommern er norðaustast í Þýskalandi og liggur að [[Eystrasalt]]i. Að austan er [[Pólland]]. Að sunnan er sambandslýðveldið [[Brandenborg]], að suðvestan [[Neðra-Saxland]] og að vestan [[Slésvík-Holtsetaland]]. Höfuðborgin er Schwerin, en hún er aðeins önnur stærsta borgin á eftir Rostock. Í Mecklenborg-Vorpommern eru óhemju mörg vötn. ''Mecklenburgische Seenplatte'' er víðáttumesta vatnasvæði Þýskalands. Eyjan [[Rügen]], sem tilheyrir sambandslandinu, er að sama skapi stærsta eyja Þýskalands.
 
'''Mecklenborg-Vorpommern''' (á þýsku: Mecklenburg-Vorpommern) er sjötta stærsta sambandslýðveldi [[Þýskaland]]s með rúmlega 23 þús km². Það er hins vegar annað fámennasta sambandslýðveldið með aðeins 1,7 milljón íbúa. Aðeins [[Bremen]] er fámennara. Mecklenborg-Vorpommern er norðaustast í Þýskalandi og liggur að [[Eystrasalt]]i. Að austan er [[Pólland]]. Að sunnan er sambandslýðveldið [[Brandenborg]], að suðvestan [[Neðra-Saxland]] og að vestan [[Slésvík-Holtsetaland]]. Höfuðborgin er Schwerin, en hún er aðeins önnur stærsta borgin á eftir Rostock. Í Mecklenborg-Vorpommern eru óhemju mörg vötn. ''Mecklenburgische Seenplatte'' er víðáttumesta vatnasvæði Þýskalands. Eyjan [[Rügen]], sem tilheyrir sambandslandinu, er að sama skapi stærsta eyja Þýskalands.
 
== Fáni og Skjaldarmerki ==
Fáninn samanstendur af fimm láréttum röndum. Hann er eiginlega skeyttur saman af fánum beggja héraðanna (Mecklenborg og Pommern). En blátt merkið hafið, gult kornakra og rautt tígulsteina.
 
Skjaldarmerkinu er skipt í fjóra hluta. Efst til vinstri og neðst til hægri er svart naut með kórónu. Efst til hægri er rauður dreki. Neðst til vinstri er rauður örn. Furstarnir í Mecklenborg voru í upphafi með dreka sem merki, en eftir [[1219]] með nautshöfuð. Örninn er merki Brandenborgar, en Mecklenborg-Vorpommern fékk nokkur héruð af Brandenborg eftir [[Heimstyrjöldin síðari|heimstyrjöldina síðari]].
 
== Orðsifjar ==
Mecklenborg var upphaflega samnefnt kastalavirki í borginni Wismar. Héraðið hét Mikelenburg á [[12. öldin|12. öld]] og Michelenburg á [[10. öldin|10. öld]]. Heitið er dregið af gamla germanska orðinu ''mikil'', sem merkir ''stór'' (mikill á íslensku). Merkir því bókstaflega ''Miklaborg''. Vorpommern er bara vestasti hluti af Pommern sem nú er að mestu leyti í Póllandi, en var þýskt áður. Heitið er dregið af pólska orðinu ''pomorze'' og merkir ''Landið við sjóinn''. <ref>Geographische Namen in Deutschland. Duden. 1993. Bls. 181.</ref>
 
== Söguágrip ==
Héraðið var upphaflega slavahérað. Þýskir landnemar byrjuðu að flæða þangað á 11. öld og síðan hefur það verið stjórnað af þýskum furstum. Slavneskur minnihlutahópur (sorbar og vindar) býr enn í svæðinu í dag. Í gegnum aldirnar var svæðið hluti af þýska keisararíkinu og síðar prússneska ríkinu. Sambandslýðveldið sem slíkt var stofnað [[1949]]. Landið var skeytt saman af Mecklenburg og vestasta hluta Pommern, en Pólland fékk aðalhluta Pommern þegar landamærin voru færð vestur eftir stríð. Héraðið hét formlega bara Mecklenburg. Eftir sameiningu Þýskalands [[1990]] var lýðveldið endurskipulagt. Það fékk landsvæði frá Brandenborg, en missti önnur til Brandenborg. Nafninu Vorpommern var bætt við og heitir því opinberlega í dag Mecklenburg-Vorpommern á [[Þýska|þýsku]].
 
== Borgir ==
Lína 50 ⟶ 49:
! Röð !! Borg !! Íbúar !! Ath.
|-
| 1 || [[Rostock]] || 201 þúsþúsund ||
|-
| 2 || [[Schwerin]] || 95 þúsþúsund || Höfuðborg Mecklenborg-Vorpommern
|-
| 3 || [[Neubrandenburg]] || 65 þúsþúsund ||
|-
| 4 || [[Stralsund]] || 57 þúsþúsund ||
|-
| 5 || [[Greifswald]] || 54 þúsþúsund ||
|-
| 6 || [[Wismar]] || 44 þúsþúsund ||
|}
 
== Tilvísanir ==
<references />
 
[[Flokkur:Fylki Þýskalands]]
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál=de|titill=Mecklenburg-Vorpommern|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2010}}
{{Commons|Mecklenburg-Vorpommern}}
 
[[Flokkur:Fylki Þýskalands]]
 
[[af:Mecklenburg-Voorpommere]]