Munur á milli breytinga „Þjóðhöfðingjar Danmerkur“

m
robot Breyti: ko:덴마크의 군주 목록; kosmetiske ændringer
m
m (robot Breyti: ko:덴마크의 군주 목록; kosmetiske ændringer)
'''Danakonungar''' hafa í gegnum tíðina ríkt yfir [[Danmörk]]u og stórum hlutum [[Norðurlönd|Norðurlanda]], svo sem [[Noregur|Noregi]], [[Ísland]]i, [[Skánn|Skáni]], einnig [[Eistland]]i og víðar. Um stutt skeið eftir [[Víkingaöld|víkingaöld]] ríktu þeir í [[England]]i, fyrst að hluta, síðan landinu öllu á tímum [[Knútur ríki|Knúts ríka]]. Þeir áttu einnig lengi ítök í [[Hertogi|hertogadæmunum]] [[Slésvík]] og [[Holtsetaland]]i. Venjan er að telja konungaröðina hefjast með [[Gormur gamli|Gormi hinum gamla]] sem kom frá Englandi um árið [[936]] og [[Saxo Grammaticus]] nefnir Gorm enska. Á undan honum er röð sagnkonunga sem virðast sumir hverjir helst eiga sér fyrirmyndir í smákóngum eða héraðshöfðingjum. Þetta á t.d. við um [[Ragnar loðbrók]].
 
Danmörk er með elstu konungsríkjum í heimi sem hefur haft samfellda röð kónga og drottninga fram á þennan dag. Aðeins [[japan]]ska [[Keisari Japan|Keisaraveldið]] er eldra.
Frá [[1413]] hafa Danakonungar og -drottningar verið grafin í [[Hróarskeldudómkirkja|Hróarskeldudómkirkju]]. Safn tileinkað sögu dönsku krúnunnar, ''De danske kongers kronologiske samling'', er í [[Rósenborgarhöll]].
 
== Röð Danakonunga ==
<div style="float:right;">
[[Mynd:Swen_Widlobrody_ubt.jpeg|thumb|none|Sveinn tjúguskegg semur frið við [[Jómsvíkingar|Jómsvíkinga]] ]]
[[Mynd:Dronning_Margerethe_5_sep_2004_.jpg|thumb|none|Margrét Þórhildur]]
</div>
=== Gormsætt ===
* Um [[936]] – um [[958]]: [[Gormur gamli]]
* Um [[944]] – um [[980]]: [[Haraldur blátönn]]
* Um [[990]] – [[1014]]: [[Sveinn tjúguskegg]]
* [[1014]] – [[1018]]: [[Haraldur 2. Danakonungur|Haraldur 2.]]
* [[1018]] – [[1035]]: [[Knútur ríki]]
* [[1035]] – [[1042]]: [[Hörða-Knútur]]
* [[1042]] – [[1047]]: [[Magnús góði]]
=== Sveinsætt ===
* [[1047]] – [[1074]]: [[Sveinn Úlfsson]] eða [[Sveinn Ástríðarson]]
* [[1074]] – [[1080]]: [[Haraldur hein]]
* [[1080]] – [[1086]]: [[Knútur helgi]] eða [[Knútur Sveinsson]]
* [[1086]] – [[1095]]: [[Ólafur hungur]] eða [[Ólafur Sveinsson (Danakonungur)|Ólafur Sveinsson]]
* [[1095]] – [[1103]]: [[Eiríkur góði]]
* [[1104]] – [[1134]]: [[Nikulás Sveinsson]] eða [[Níels Danakonungur|Níels]]
* [[1134]] – [[1137]]: [[Eiríkur eymuni]]
* [[1137]] – [[1146]]: [[Eiríkur lamb]]
* [[1146]] – [[1157]]: [[Sveinn Eiríksson]] og [[Knútur Magnússon]]
* [[1154]] – [[1182]]: [[Valdimar Knútsson]]
* [[1182]] – [[1202]]: [[Knútur 6.]]
* [[1202]] – [[1241]]: [[Valdimar sigursæli]]
* [[1241]] – [[1250]]: [[Eiríkur plógpeningur]]
* [[1250]] – [[1252]]: [[Abel Valdimarsson]]
* [[1252]] – [[1259]]: [[Kristófer 1.]]
* [[1259]] – [[1286]]: [[Eiríkur klipping]]
* [[1286]] – [[1319]]: [[Eiríkur menved]]
* [[1320]] – [[1326]]: [[Kristófer 2.]]
* [[1326]] – [[1329]]: [[Valdimar 3.]]
* [[1329]] – [[1332]]: [[Kristófer 2.]]
* [[1332]] – [[1340]]: Danmörk án konungs og í eigu greifanna í [[Holtsetaland]]i.
* [[1340]] – [[1375]]: [[Valdimar atterdag]]
=== Kalmarsambandið ===
* [[1376]] – [[1387]]: [[Ólafur 4. Hákonarson|Ólafur 3.]]
* [[1387]] – [[1412]]: [[Margrét Valdimarsdóttir mikla]]
* [[1412]] – [[1439]]: [[Eiríkur af Pommern]]
* [[1439]] – [[1448]]: [[Kristófer af Bæjaralandi]]
=== Aldinborgarar ===
* [[1448]] – [[1481]]: [[Kristján 1.]]
* [[1481]] – [[1513]]: [[Hans Danakonungur|Hans]]
* [[1513]] – [[1523]]: [[Kristján 2.]]
* [[1523]] – [[1543]]: [[Friðrik 1. Danakonungur|Friðrik 1.]]
* [[1543]] – [[1559]]: [[Kristján 3.]]
* [[1559]] – [[1588]]: [[Friðrik 2. Danakonungur|Friðrik 2.]]
* [[1588]] – [[1648]]: [[Kristján 4.]]
* [[1648]] – [[1670]]: [[Friðrik 3. Danakonungur|Friðrik 3.]]
* [[1670]] – [[1699]]: [[Kristján 5.]]
* [[1699]] – [[1730]]: [[Friðrik 4. Danakonungur|Friðrik 4.]]
* [[1730]] – [[1746]]: [[Kristján 6.]]
* [[1746]] – [[1766]]: [[Friðrik 5. Danakonungur|Friðrik 5.]]
* [[1766]] – [[1808]]: [[Kristján 7.]]
* [[1808]] – [[1839]]: [[Friðrik 6. Danakonungur|Friðrik 6.]]
* [[1839]] – [[1848]]: [[Kristján 8.]]
* [[1848]] – [[1863]]: [[Friðrik 7. Danakonungur|Friðrik 7.]]
=== Lukkuborgarar ===
* [[1863]] – [[1906]]: [[Kristján 9.]]
* [[1906]] – [[1912]]: [[Friðrik 8. Danakonungur|Friðrik 8.]]
* [[1912]] – [[1947]]: [[Kristján 10.]]
* [[1947]] – [[1972]]: [[Friðrik 9. Danakonungur|Friðrik 9.]]
* Frá [[1972]] – : [[Margrét Þórhildur]]
 
== Tengt efni ==
 
== Tenglar ==
* [http://www.heimskringla.no/islandsk/sagaer/jomsvikingasaga/index.php Jómsvíkinga saga]
* [http://www.heimskringla.no/original/fornaldersagaene/sogubrot.php Sögubrot af nokkurum fornkonungum í Dana- ok Svíaveldi]
 
[[Flokkur:Listar]]
[[it:Sovrani di Danimarca]]
[[ja:デンマーク君主一覧]]
[[ko:덴마크의 군주 목록]]
[[kw:Myghternedh Danmark]]
[[lt:Danijos karalius]]
58.121

breyting