„8. mars“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: yi:8טן מערץ
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
== Atburðir ==
* [[1118]] - Maurizio de Burdino varð [[Gregoríus 8. mótpáfi]].
* [[1232]] - [[Sturla Sighvatsson]] læturlét drepa Þorvaldssyni, Þórð og Snorra, til að hefna fyrir [[Sauðafellsför]].
* [[1618]] - [[Jóhannes Kepler]] uppgötvaði þriðja lögmálið um hreyfingu [[reikistjarna]]. (Hann dró það til baka, en staðfesti það síðan aftur þann [[15. maí]].)
* [[1700]] - Hastarlegt suðvestan [[óveður|illviðri]] grandaði tugum [[fiskibátur|fiskibáta]], aðallega við [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]]. 136 menn fórust.
* [[1702]] - [[Anna Bretadrottning|Anna prinsessa]] varð [[drottning]] yfir [[England]]i, [[Skotland]]i og [[Írland]]i.
* [[1843]] - [[Konungur]] gaf út [[tilskipun]] um [[endurreisn Alþingis]], en það hafði legið niðri síðan [[1800]]. Þingið kom saman aftur þann [[1. júlí]] [[1845]].
* [[1911]] - [[Alþjóðlegur baráttudagur kvenna]] haldinn í fyrsta sinn.
* [[1918]] - Fyrsta dauðsfallið af völdum [[Spænska veikin|Spánarveikinnar]] sem síðan varð að [[faraldur|heimsfaraldri]].
* [[1929]] - [[FangelsiðFangelsi]]ð á [[Litla-Hraun|Litla-Hrauni]] var tekið í notkun.
<onlyinclude>
* [[1937]] - Fyrsta [[ópera]]n var flutt á [[Ísland]]i: ''[[Systirin frá Prag]]'' eftir [[Wenzel Müller]], í [[Iðnó]].
Lína 19:
* [[1953]] - [[Lúðrasveit verkalýðsins]] var stofnuð í [[Reykjavík]].
* [[1974]] - [[Charles de Gaulle-flugvöllurinn]] opnaði í [[París]].
* 1983 - Alþingi lögfesti [[Lofsöngur|Lofsöng]] (Ó Guð vors lands) sem [[þjóðsöngur|þjóðsöng]] Íslendinga.
* [[1990]] - Samtökin [[Stígamót]] voru stofnuð.
* [[2008]] - Hljómsveitin [[Jakobínarína]] hélt sína síðustu tónleika á organOrgan.
</onlyinclude>
 
Lína 44 ⟶ 45:
* [[1144]] - [[Selestínus 2.]] páfi.
* [[1146]] - [[Eiríkur lamb]], Danakonungur.
* [[1202]] - [[Sverrir Sigurðsson (konungur)|Sverrir Sigurðsson]], Noregskonungur.
* [[1779]] - [[Gísli Magnússon (biskup)|Gísli Magnússon]], Hólabiskup (f. [[1712]]).
* [[1868]] - [[Jón Thoroddsen eldri|Jón Thoroddsen]], [[sýslumaður]] og [[skáld]].
* [[1869]] - [[Hector Berlioz]], franskt tónskáld (f. [[1803]]).
* [[1871]] - [[Augustus De Morgan]], breskur rökfræðingur (f. [[1806]]).