„Brandenborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
|}
 
'''Brandenborg''' ([[þýska]]: ''Brandenburg''; neðri sorbneska: ''Bramborska''; efri sorbneska: ''Braniborska'') er fimmta stærsta sambandsland [[Þýskaland]]s með rúmlega 29 þús km². Landið er í austurhluta Þýskalands og umlykur [[Berlín]], sem er sjálfstætt sambandsland. Fyrir norðan er [[Mecklenborg-Vorpommern]], fyrir norðvestan er [[Neðra-Saxland]], fyrir vestan er [[Saxland-Anhalt]] og fyrir sunnan er [[Saxland]]. Auk þess nær Brandenborg að [[Pólland]]i að austan. Íbúar eru tiltölulega fáir, aðeins 2,5 milljónir talsins. Margar ár og mikið votlendi eru einkennandi fyrir Brandenborg. Þar má helst nefna [[Saxelfur|Saxelfi]], [[Odra|Odru]], [[Havel]] og [[Spree]]. Fyrir vestan borgina Cottbus er eitt stærsta votlendissvæði Þýskalands, Spreewald. Borgir eru fáar og ekki mjög stórar. Höfuðborgin er Potsdam.
 
== Fáni og skjaldarmerki ==