„Manchester United“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
}}
 
'''Manchester United''' er [[England|enskt]] [[knattspyrna|knattspyrnufélag]] frá [[Trafford]] í [[Manchester]], og er eitt þekktasta og sigursælasta félagslið heims. Liðið var stofnað sem Newton Heath árið 1878. Liðið hefur unnið [[Enska úrvalsdeildin|ensku úrvalsdeildina]] 11 sinnum (18 sinnum að meðtaldri gömlu fyrstu deildinni) síðan hún var stofnuð 1992 sem gerir United að sigursælasta liði úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Manchester United og [[Liverpool FC|Liverpool]] hafa unnið [[Gamal enska fyrsta deildin|gömlu fyrstu deildina]] jafnoft, 18 sinnum. Seinast unnu þeir deildina [[Enska úrvalsdeildin 2008-09|tímabilið 2008-09]].
Liðið hefur unnið [[Enski Bikarinn|Enska Bikarinn]] oftast allra liða, eða 11 sinnum. Núverandi fyrirliði er [[Gary Neville]] sem tók við af [[Roy Keane]] [[13. nóvember]] [[2006]]. Vara fyrirliði er [[Ryan Giggs]].