„Chicago-hagfræðingarnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gdh (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
Rannsóknir [[Sam Peltzman|Sams Peltzmans]] sýna, að lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur líklega kostað fleiri mannslíf en það hefur bjargað, þar sem það hefur ýmist stöðvað eða tafið leið ýmissa nauðsynlegra lyfja út á markaðinn, þótt það hafi einnig stöðvað ýmis hættuleg lyf. Þær sýna líka, að öryggisbelti í bílum minnka sennilega ekki heildarkostnaðinn af bílslysum, heldur flytja hættuna frá ökumönnum til gangandi vegfarenda.
 
==Hliðstætt efni==
==Heimildir==
[[Austurrísku hagfræðingarnir]]
[[Chicago-hagfræðingarnir]]
 
==Heimildir==
* Stigler, George J. (ritstj.): ''Chicago Studies in Political Economy.'' Chicago: University of Chicago Press, 1987 (ISBN 0226774384)