„Basalt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: be-x-old:Базальт; kosmetiske ændringer
Lína 2:
'''Basalt''' er basískt [[storkuberg]] ([[gosberg]]) samansett af [[plagíóklas]]i, [[ólivín]]i, [[pýroxen]]i og [[Seguljárnsteinn|seguljárnsteins]]-steindum. Gjarnan er í því einnig [[gler|basaltgler]]. Basalt er með kísilsýru innan við 52%.
 
== Lýsing ==
Basalti er skipt niður í flokka eftir útliti og gerð:
* [[Blágrýti]] er dulkornótt og þétt
* [[Grágrýti]] er smákornótt og ferskt
* [[Móberg]] og [[Gjall]] er glerkennt basalt ráðandi
 
== Grunnmassi ==
Helstu steindirnar eru plagíóklas-feldspat, 40-50% bergsins; pýroxen, 40-50% og málmsteindir einsog oxíð af [[járn]]i og [[títan]]i. Fyrir utan þessar steindir þá er gríðarlegt magn af ólivíni.
 
== Dílar ==
Dílar af plagíóklas-feldspati, ólivíni og pýroxen eru algengir í basalti.
* [[Plagíóklas]] er hvítt
* [[Pýroxen]] er svart
* [[Ólivín]] er grænt eða gulgrænt
 
Það sem einkennir díla er að þeir sökkva niður í basaltbráð, bæði í hraunum sem bólstrum. Á þetta aðallega við dökku dílana en líka feldspatdíla sem oftast eru kalsíumríkir og eðlisþyngri en móðurkvikan.
 
== Uppruni og Útbreiðsla ==
Berggrunnur Íslands er að meirihluta til úr basalti og um 70% af heildaryfirborði jarðar er talið vera basalt enda myndar það víðast hvar botn úthafanna. Basalt myndast í [[eldgos|eldgosum]]um bæði ofansjávar og neðan og sem [[innskotsberg]] í [[jarðskorpa|jarðskorpunni]].
 
== Heimild ==
* Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson, 1999, '''Íslenska Steinabókin,''' 2.prentun, ISBN 9979-3-1856-2
 
{{Tegundir storkubergs}}
Lína 35:
[[bat-smg:Bazalts]]
[[be:Базальт]]
[[be-x-old:Базальт]]
[[bg:Базалт]]
[[bs:Bazalt]]