„Áætlunarbifreið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:National_Express_route_561.jpg|thumb|right|Áætlunarbifreið á vegum [[National Express]] í [[Bretland]]i.]]
'''Áætlunarbifreið''', '''langferðabíll''' eða '''rúta''' er [[bifreið]] sem er notuð til [[farþegaflutningar|farþegaflutninga]] á lengri leiðum milli staða, bæja eða borga, eftir tímaáætlun, ólíkt [[strætisvagn]]i sem flytur farþega innanbæjar. Áætlunarbifreiðar eru venjulega með þægilegum sætum (og ekkert rými fyrir standandi farþega) og stórt rými fyrir farangur.
 
==Rúta, orðsifjar==
Í íslensku [[talmál]]i er rúta án efa algengasta orðið yfir áætlunarbifreið. ''Rúta'' er að uppruna tökuorð úr [[Danska|dönsku]] og er fyrirmyndin ''rutebil'', það er að segja bifreið sem flytur farþega eftir ákveðinni áætlun. ''Rutebil'' er samansett úr orðunum ''rute'' og [[bíll|''(auto)mobil'']]. Rute kom inn í dönsku úr [[Franska|frönsku]], ''route'', en er upphaflega úr [[Latína|latínu]], ''rupta (via)'', það er að segja ruddur vegur
 
[[Flokkur:Almenningssamgöngur]]