„Þjóðaratkvæðagreiðsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
Það land þar sem þjóðaratkvæðagreiðslur eru hvað mest í notkun er [[Sviss]] þar sem þær eru haldnar reglulega um margs kyns málefni. Varlega má áætla að ríflegur meirihluti þjóðaratkvæðagreiðslna sem átt hafa sér stað í sögunni hafi verið haldnar í Sviss.
 
== ÁSjá Íslandieinnig ==
* [[Þjóðaratkvæðagreiðslur á Íslandi]]
[[Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands]] kveður á um við hvaða aðstæður þjóðartkvæðagreiðslur skulu haldnar. Í 11 gr. segir að hún skuli haldin ef Alþingi leysir forseta frá störfum, í 26. gr. segir að hún skuli haldin ef forseti synjar lagafrumvarpi staðfestingar og í 79. gr. segir að hún skuli haldin ef Alþingi samþykkir breytingar á kirkjuskipan ríkisins.
 
Engin ákvæði eru um nánari útfærslur á þjóðaratkvæðagreiðslum, s.s. lágmarksþáttöku eða hversu stóran meirihluta þurfi til að niðurstaðan sé gild.
 
Fimm sinnum hafa þjóðarkvæðagreiðslur farið fram á Íslandi.
 
{| class="wikitable"
!Ár!!Kosið um!!Þátttaka!!Samþykk!!Andvíg
|-
|[[1908]]||[[áfengisbann]]||?||60,1%||39,9%
|-
|[[1916]]||[[Þegnskylduvinna|þegnskylduvinnu]]||+/-50%||8,2%||91,8%
|-
|[[1918]]||setningu [[sambandslögin|sambandslaganna]]||43,8% ||92,6%||7,4%.
|-
|[[1933]]||afnám áfengisbanns||?||57,7%||42,3%
|-
|[[1944]]||afnám sambandslaganna||98,61%||99,5%||0,5%
|-
|[[1944]]||setningu nýrrar stjórnarskrár||98,61%||98,5%||1,5%
|-
|[[2010]]||ríkisábyrgð á Icesave*||?||?||?
|}
 
Í þjóðaratkvæðagreiðslunni 1944 var í einu lagi kosið um annarsvegar afnám sambandslaganna og hinsvegar um stjórnarskrána.
* Mun fara fram 6. mars 2010 vegna synjunar forseta á lögunum 5. janúar 2010 <ref>[http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item321480/ „Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars“] á Rúv.is 19. janúar 2010 (Skoðað 19. janúar 2010).</ref>
 
=== Forsetinn og þjóðaratkvæðagreiðsla ===
26. grein [[Stjórnaskrá íslenska lýðveldisins|stjórnarskrár íslenska lýðveldisins]] hljóðar svo:
:„Ef Alþingi hefur samþykkt lagafrumvarp, skal það lagt fyrir forseta lýðveldisins til staðfestingar eigi síðar en tveim vikum eftir að það var samþykkt, og veitir staðfestingin því lagagildi. Nú synjar forseti lagafrumvarpi staðfestingar, og fær það þó engu að síður lagagildi, en leggja skal það þá svo fljótt sem kostur er undir atkvæði allra kosningarbærra manna í landinu til samþykktar eða synjunar með leynilegri atkvæðagreiðslu. Lögin falla úr gildi, ef samþykkis er synjað, en ella halda þau gildi sínu.“
 
== Tilvísanir ==