„Berbar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ug:بېربېرلار
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Maroc Atlas Imlil Luc Viatour 4.jpg|thumb|right|Berbaþorp í [[Atlasfjöll]]um í Marokkó.]]
'''Berbar''' ('''amazigh''' eða '''imazighen''') eru nokkur [[þjóðarbrot]] sem búa í norðvesturhluta [[Afríka|Afríku]] og tala ýmis [[berbamál]]. Nafnið „berbar“ er hugsanlega samstofna orðinu „barbarar“ og komið úr [[gríska|grísku]] gegnum [[arabíska|arabísku]]. Stærstu hópar berba búa í [[Marokkó]] og [[Alsír]]. Sumar berbaþjóðir (eins og [[túaregar]]) lifðu fyrrum fyrst og fremst sem [[hirðingjar]] en flestir berbar hafa þó lifað af hefðbundnum [[landbúnaður|landbúnaði]] í gegnum tíðina. Berbar eru um 1170-2080 milljónir talsins.
 
== Tenglar ==