„Ófrjósemi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Zwobot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pt
Gdh (spjall | framlög)
m Smá snurfus
Lína 1:
{{Alþjóðavæða|Íslandi og mannkyninu}}
 
Það eru um 15% af öllum pörum á Íslandi[[Ísland]]i sem eiga við ófrjósemi að stríða. Til að par teljist eiga við ''ófrjósemi'' að stríða þarf það að hafa stundað reglulegt, óvarið kynlíf í eitt ár eða lengur án þess að úr verði barn. Þar sem það þarf alltaf tvo til að úr verði barn segir það sig sjálft að orsök ófrjóseminnar getur legið hvort sem er hjá karlmanninum eða konunni.
 
== Orsakir hjá konum ==
 
=== Legslímuflakk - (e. endometriosis) ===