:''Gæti einnig átt við nafnið [[Þjóðólfur (nafn)|Þjóðólf]].''
'''Þjóðólfur''' var [[Ísland|íslenskt]] [[dagblað]]landsfréttablað sem var stofnað árið [[1848]] og var gefið út til ársins [[1920]]. Blaðinu var ritstýrt af [[Matthías Jochumsson|Matthíasi Jochumssyni]] á tímabili.