Munur á milli breytinga „Brugghús“

677 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m (Ölgerð færð á Brugghús yfir tilvísun)
[[MYnd:8210 Brewery in Abbaye Notre-Dame de Saint-Remy Rochefort 2007 Luca Galuzzi.jpg|thumb|right|[[Ketill (bruggunaráhald)|Katlar]] í nútímalegu brugghúsi [[Trappistamunkar|Trappistamunka]]]]
'''Brugghús''' (stundum kölluiðkallað '''ölgerð''', þósem þaðgetur orð sé vítækara og geturþó einnig átt við [[gosdrykkur|gosdykkjarverksmiðjugosdykkjaverksmiðju]]) er [[Verksmiðja|verksmiðja]] sem bruggar (og markaðssetur) [[bjór (öl)|bjór]]. Árið [[1908]] kom til tals að íslenska ríkið myndi stofnsetja brugghús, en ekkert varð úr því. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2336731 Minni hluti; grein í Vestra 1908]</ref>
 
Orðið '''hituhús''' er gamalt orð og er í orðabókum útskýrt sem hús sem bruggað var í og þá aðallega á stórbýlum. Á söguöldinni höfðu líklega örfáir sérstök ölhituhús á [[Ísland]]i. Ölið var því víða hitað í [[eldahús]]um og jafnvel úti á víðavangi eins og t. d. átti sér stað á Sturlungaöld í Stafholti, þegar Þorgils Skarði var handtekinn. Í [[Sturlunga|Sturlungu]] stendur:
:Þat höfðusk menn at í Stafaholti um nóttina, at húsfreyja var at ölgerð, ok með henni Björn Sigurðarson ræðismaður, ok höfðu úti hitueldinn, því at þau vildu eigi gera reyk at mönnum: ok voru því dyr allar opnar, er þau fóru jafnan út ok inn.
 
==Íslensk brugghús==
Óskráður notandi