„Þágufall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: io:Dativo
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: an:Dativo; kosmetiske ændringer
Lína 26:
* '''[[Staðarþágufall]]''': Gefur til kynna staðsetningu. Dæmi: „Á hverfisfundinum sagði Jón Jónsson, ''Reykjarvíkurvegi 2, Hafnarfirði'', að ...“
* '''Tímaþágufall''': Gefur til kynna hvenær eitthvað gerist. Dæmi: „Stúlkan las ''öllum stundum''.“ (ath. muninn á tímaþágufalli og tíma[[þolfall]]i í íslensku; þágufallið gefur til kynna ''hvenær'' eitthvað gerist eða innan hvaða tímabils en þolfallið gefur til kynna ''hversu lengi'' eitthvað varir. Sbr. „Stúlkan las ''allan daginn''“).
* '''Tækisþágufall''': Gefur til kynna með hverju eitthvað er gert. Dæmi: „Jón var stunginn ''rýtingi''“, „konan kastaði ''spjóti''“, „heita eða játa ''því''.“<ref> [http://www.ebooksread.com/authors-eng/henry-sweet/icelandic-primer-with-grammar-notes-and-glossary-u01/page-2-icelandic-primer-with-grammar-notes-and-glossary-u01.shtml Icelandic Primer with Grammar, Notes and Glossary]</ref> Einnig „þunnu hljóði“ í málshættinum „[[wikt:en:þegja þunnu hljóði|þegja ''þunnu hljóði'']]“ úr [[Hávamál|Hávamálum]]um.
* '''Háttarþágufall''': Gefur til kynna hvernig eitthvað er gert. Dæmi: „Þeir unnu ''baki brotnu''“; „þeir unnu ''hörðum höndum''“.
* '''Þágufall mismunarins''': Gefur til kynna mismun á einhverju sem borið er saman. Dæmi: „Jón er ''miklu'' stærri en Halldór.“
Lína 83:
Í [[Latína|latínu]] er þágufall m.a. notað á eftirfarandi hátt:
 
* Sem óbeint andlag. Dæmi: ''hanc pecuniam mihi dat'' („Hann gefur mér þennan pening“).
* ''Dativus commodi'' / ''incommodi'': Gefur til kynna í hvers þágu / óþágu eitthvað er gert. Dæmi: ''Rem publicam nobis servavit'' („Hann bjargaði ríkinu fyrir okkur“).
* ''Dativus possessivus'': Gefur til kynna eiganda þess, sem stýrandi orð stendur fyrir: Dæmi: ''Est mihi filius'' (orðrétt: „mér er sonur“, þ.e. „ég á son“).
Lína 96:
* [[Staðarþágufall]]
 
== Heimildir ==
{{Wiktionary|þágufall}}
<references/>
Lína 108:
[[Flokkur:Föll í íslensku]]
 
[[an:DatiboDativo]]
[[bg:Дателен падеж]]
[[br:Troad dativel]]