„Sexliðaháttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sexliðaháttur''' (einnig nefndur '''hexametur''', '''hetjulag''' eða '''sjöttarbragur''') er forngrískur [[bragarháttur]]. Hann er venjulega órímaður, með fimm rétta [[þríliður|þríliði]] og einn réttan [[tvíliður|tvílið]] eða tvö áhersluatkvæði (gr. spondeios) í hverri braglínu en enga erindaskiptingu. Sexliðaháttur er algengur í söguljóðum t.d. kviðum [[Hómer]]s;. Sexliðaháttur myndar [[distikon]] ásamt [[fimmliðaháttur|fimmliðahætti]] (pentametri). Sexliðahætti bregður fyrir í íslenskum skáldskap á [[17. öld]] og var algengur á [[19. öld]].
 
'''Áherslur sexliðaháttar''':