ekkert breytingarágrip
m (robot Bæti við: nl:Zandhaver) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Þúfa vaxin melgresi nefnist ''melakollur'', ''melhnubbur'' eða ''melborg'' (melborg er þó oftast notað um hól vaxinn melgresi).
== Melkorn ==
''Melkorn'' (eða ''melbygg'') nefndist [[korn]] af melgresinu og var á [[Austurland]]i (í Skaftafellssýslum) nýtt til [[brauðgerð]]ar. ''Tisma'' eða ''tismi'' nefndist brauðdeigið sem var gert úr melkorni. Melgresið var þá skorið og hrist (talað var um að ''skaka mel'') og korn þess þurrkuð í [[sofnhús]]um. Sofnhús gat verið klefi eða grjóthlaðinn kofi. ''Sigðagjöld'' var mjölgrautur úr melkorni, en hann var gefinn hjúum fyrir melskurð.
{{Stubbur}}
[[Flokkur:Grasaætt]]
|