„Hagstofa Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Hagstofan var stofnuð með lögum frá Alþingi árið 1913 og tók til starfa árið 1914. Hún er því ein elsta stofnun landsins. Þann 1. janúar 2008 var Hagstofan lögð niður sem ráðuneyti en varð þess í stað sjálfstæð stofnun.
 
Hagstofa Íslands er miðstöð hagskýrslugerðarúnhagskýrslugerðar á Íslandi og gefur hún út [[hagtölur]] um flest svið samfélagsins. Hagstofan reiknar sem dæmi [[vísitala neysluveðs|vísitölu neysluverðs]] sem í daglegu tali er oft nefnd [[verðbólga]]. Þá reiknar stofnunin [[hagvöxtur|hagvöxt]], [[mannfjöldi|mannfjölda]] og [[lífslíkur]] svo eitthvað sé nefnt.
 
Hagstofan á í víðtæku alþjóðlegu samstarfi við fjölmargar alþjóðastofnanir en opinber hagskýrslugerð er í eðli sínu alþjóðleg starfsemi, enda er samstarf milli ríkja forsenda þess að hægt sé að bera saman ólík lönd með samræmdum hætti. Helstu samstarfsaðilar Hagstofunnar erlendis eru;