„Niccolò Machiavelli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jotterbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sc:Niccolò Machiavelli
m Skipti út Machiavelli.jpg fyrir Santi_di_Tito_-_Niccolo_Machiavelli's_portrait_headcrop.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:MachiavelliSanti_di_Tito_-_Niccolo_Machiavelli's_portrait_headcrop.jpg|thumb|right|Málverk af Machiavelli eftir [[Santi di Tito]] ([[1536]] – [[1602]] ]]
[[Mynd:Machiavelli tomb.JPG|thumb|right|Minnismerki um Machiavelli í kirkjunni [[Santa Croce]] í [[Flórens]] ]]
'''Niccolò Machiavelli''' ([[3. maí]] [[1469]] – [[21. júní]] [[1527]]) var [[Ítalía|ítalskur]] [[heimspekingur]], [[rithöfundur]] og [[stjórnmál]]amaður sem er einkum þekktur fyrir kenningar sínar í [[stjórnmálafræði]] sem hann setti fram í bókinni ''[[Furstinn]]'' (um [[1513]]), en einnig fyrir ljóð og leikverk. Hann fæddist í Flórens og hóf feril sinn sem opinber starfsmaður í þjónustu lýðveldisins frá [[1494]] til [[1512]] og ferðaðist um [[Evrópa|Evrópu]] sem [[sendifulltrúi]]. Þegar [[Mediciættin]] náði aftur völdum var hann ákærður fyrir þátttöku í samsæri gegn þeim, settur í fangelsi og pyntaður. [[Leó X]], nýi Medici-páfinn, fékk hann lausan og hann settist þá að í sveit utan við [[San Casciano]], nærri Flórens, þar sem hann helgaði sig ritstörfum. Við hann er kennd (með réttu eða röngu) sú [[stjórnmálaheimspeki]] sem gengur út á að tilgangurinn helgi meðalið.