„Hanau“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gessi (spjall | framlög)
Ný síða: {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Skjaldarmerki Hanau ! Lega Hanau í Þýskalandi |---- | align="cente...
 
Gessi (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 25:
|}
 
[[Mynd:Philippsruhe Park.JPG|thumb|Philippsruh-kastalinn er safn í dag]]
'''Hanau''' er borg í þýska sambandslandinu [[Hessen]] og er með 88 þús íbúa. Borgin er hluti af stórborgasvæði Frankfurts og er heimaborg Grimmsbræðra.
 
Lína 37 ⟶ 36:
 
=== Upphaf ===
[[Mynd:Philippsruhe Park.JPG|thumb|Philippsruh-kastalinn er safn í dag]]
[[1143]] kemur heitið Hagenow fyrst við skjöl sem kastalavirki á hólma í ánni Main. Bærinn myndaðist hægt í kringum það. [[1303]] veitti [[Albrecht I (HRR)|Albrecht I]] konungur Hanau borgarréttindi. Í kjölfarið var farið að reisa varnarmúr. Borgin kom að öðru leyti lítið við sögu í [[Heilaga rómverska ríkið|þýska ríkinu]]. [[1528]] komu fyrstu lútersku predikararnir til Hanau og urðu [[siðaskiptin]] hægt upp úr því. Þau gengu friðsamlega fram, ólíkt því sem gerðist víða annars staðar. [[1597]] tók borgin við fjölda [[Kalvínismi|kalvinistum]] frá [[Frakkland]]i og var þá myndaður nýr bær fyrir þá (Hanauer Neustadt). Með þeim hófst mikil handverkskunnátta og handiðnaður.