„Baden-Württemberg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gessi (spjall | framlög)
Gessi (spjall | framlög)
Lína 55:
* [[1850]] urðu bæði héruðin prússnesk að tilstuðlan [[Bismarck]]s.
* [[1919]] urðu Baden og Württemberg að lýðveldum innan [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldisins]] eftir tap Þjóðverja í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjöldinni fyrri]].
* [[1945]] hertóku Frakkar og [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] héraðið í lok [[HeimstyjöldinHeimstyrjöldin síðari|heimstyrjaldarinnar síðari]] og skiptist það milli hernámssvæða þeirra.
* [[1952]] var Baden-Württemberg stofnað eftir mikla reikistefnu og kosningu um sameiningu franska og bandaríska hernámssvæðanna.