Munur á milli breytinga „Hrafntinna“

251 bæti bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
m
[[Mynd:ObsidianOregon.jpg|thumb|Hrafntinna frá [[Lakesýsla|Lakesýslu]] í [[Oregon]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]]]
[[Mynd:ObsidianDomeCA.JPG|thumb|Hrafntinna, California.]]
'''Hrafntinna''' er í afbrigði [[náttúran|náttúrulegs]] [[gler]]s, sem myndast í [[eldgos]]um þegar [[feldspat]]s[[hraun]] [[kuldi|kólnar]] og [[bræðslumark|storknar]] mjög hratt, en [[kristall]]ast ekki. Hrafntinna flokkast sem [[storkuberg]] og [[steindarlíki]] en ekki til [[steind]]a þar sem hún er ekki kristölluð. Hún samanstendur aðallega af [[kísill|kísli]] (SiO<sub>2</sub>) eða rúmlega 70[[%]] og samsetning hennar er mjög svipuð og í [[granít]]i og [[líparít]]i. Vegna þess að hrafntinna kristallast ekki geta hvassar hliðar hennar orðið næstum jafn þunnar og [[sameind]]. Ekki má rugla hrafntinnu saman við [[Eldtinna|eldtinnu]].
 
Hrafntinna flokkast sem [[storkuberg]] og [[steindarlíki]] en ekki til [[steind]]a þar sem hún er ekki kristölluð. Hún samanstendur aðallega af [[kísill|kísli]] (SiO<sub>2</sub>) eða rúmlega 70[[%]] og samsetning hennar er mjög svipuð og í [[granít]]i og [[líparít]]i. Vegna þess að hrafntinna kristallast ekki geta hvassar hliðar hennar orðið næstum jafn þunnar og [[sameind]].
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4273440 ''Hrafntinna''; greinarhluti í Náttúrufræðingnum 1992]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1616901 ''Hrafntinnuhryggurinn glitrar''; grein í Morgunblaðinu 1985]
 
[[Flokkur:Storkuberg]]
Óskráður notandi