Munur á milli breytinga „Langisandur“

265 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Langisandur2.jpg‎|250px|right|Maður á röltinu á Langasandi]]
:''Langisandur getur líka átt við [[Long Beach]], og aðallega [[Long Beach (Los Angeles)|Long Beach]], [[Los Angeles]].''
'''Langisandur''' er strönd við [[Akranes]] sem liggur frá Sementverksmiðjunni meðfram íþróttavellinum að [[Jaðarsbakkar|Jaðarsbökkum]] og að dvalarheimilinu [[Höfði(dvalarheimili)|Höfða]]. Langisandur er um 1 km að lengd. Langisandur hefur löngum verið notaður sem útivistarsvæði fyrir íbúa [[Akranes]]s. Þar fer fólk í gönguferðir allan ársins hring en á sumrum er þar stundum fjörugt strandlíf.
 
== Eitt og annað ==
* Á fjórða áratug [[20. öld|20. aldar]] var oft boðið upp á skemmtiferðir frá [[Reykjavík]] norður á Akranes með ''m.s. Fagranesi''. Þá var Langisandur auglýstur sem besta baðströnd á [[Ísland]]i.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1233565 Skemmtiferð til Akraness; auglýsing í Morgunblaðinu 1937]</ref>
* Í ágúst [[1967]] var gerð tilraun með svo kallaðan svifnökkva tilsem skyldi sigla á milli [[Akranes]]s og [[Reykjavík]]ur. Hann lagði upp að Langasandi. <ref>[http://ljosmyndasafn.akranes.is/result.asp?texti=svifn%F6kkvi&flokkur=&ljosmyndari=&Senda=Leita| Svifnökkvi á Langasandi 1967]</ref>
* 20. júlí [[1969]] reyndi [[Sigurður Arnmundarson]] að hefja sig til flugs á Langasandi, flugtakið misstókst.<ref>[http://ljosmyndasafn.akranes.is/picture.asp?ID=16875&Nr=3&texti=sigur%F0ur+arnmundarson&flokkur=&ljosmyndari=&PageIndex=1| Sigurður Arnmundarson við flugvél sína]</ref>
 
<gallery>
40

breytingar