„Tvívetni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
[[File:hydrogen-2.svg|thumb|Tvívetni.]]
 
'''Tvívetni''' (tákn '''<sup>2</sup>H''' eða '''D''') einnig kallað '''þungt vetni''' eða '''þungavetni''' er stöðug [[samsæta]] af [[vetni]] ('''H''')<ref>[notendur.hi.is/~thg29/Kjarnasamrunaofnar.pdf]</ref> sem hefur eina [[rafeind]] og eina [[róteind]] og eina [[nifteind]] í [[Frumeindakjarni|kjarnanum]]<ref name="thungtvatn">{{vísindavefurinn|2789|Hvað er þungt vatn og til hvers er það notað?}}</ref> og hefur því [[massatala|massatöluna]] 2, þar sem massatala er samanlagður fjöldi róteinda og nifteinda í kjarnanum.
 
Tvívetni er næst algengasta tegund vetnis en um 0,022% af öllu vetni er tvívetni,<ref name="thungtvatn"/> algegnasta gerð [[vetni]]s (einvetni) hefur enga nifteind- aðeins eina rafeind og eina róteind. Þriðja algengasta tegund vetnis er [[þrívetni]] (<sup>3</sup>H) sem hefur eina rafeind, eina róteind og tvær nifteindir.<ref>http://vefir.mh.is/emjul/efni/nemverk/logk/samrun3.htm</ref>