„Disturbed“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 28:
Eftir að endurnefna hljómsveitina, Disturbed byrjað að taka upp nokkur [[demó]] og spilaði á tónleikum. Hljómsveitin að lokum undirritaði samning með [[Giant Records]]. Árið [[2000]] var frumrauns plata hljómsveitarinnar komin út, sem bar yfirskriftina ''[[The Sickness]]'' („Veikindin“), sem gerði hljómsveitina í fræga. Platan náði hámarki sínu sem númer tuttuguogníu á [[Billboard]] 200 listanum og hún hefur selst í yfir fjórum milljónum eintaka í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] frá útgáfu hennar. Áður en hljómsveitin gekk til liðs við Evróputúr [[Marilyn Manson]] árið [[2001]], meiddist bassaleikarinn Steve Kmak gat ekki spilað með í hljómsveitinni vegna britins ökkla, vegna falls af eldvarnarstigan fyrir utan æfingar sal Disturbed í Chicago. Hann notaði stigann til að fara út en lyftan var notuð til að færa búnað hljómsveitarinnar niður á jarðhæð. Eftir að árangursríka aðgerð, mældu læknar eindregið með því að Kmak sleppti ferðinni til að forðast alvarlegri skemmdir á fætinum. En hann tók þátt í tónleikum hljómsveitarinnar 11. og 12. janúar, 2001 í Chicago. Á túrnum um [[Evrópa|Evrópu]], [[Marty O'Brien]] fór í stað Kmak þangað til hann gat spilað aftur.
 
=== ''Trúðu''"Believe" (BelieveTrúðu): 2001–2003 ===
 
Í febrúar 2001 var tilkynnt að hljómsveitin hafði endurgert lagið ''[[Midlife Crisis]]'' til heiðurs [[Faith No More]], hins vegar var endurgerðin ekki notuð á plötuna. Þann [[4. júní]] [[2002]] gaf Dsturbed út heimildarmynd um hljómsveitina, hún hét [[M.O.L.]], myndin sýndi persónulegar stundir í hljómsveitinni í hljóðveri og í ferðum, myndin sýndi líka tónlistar myndbönd og tónleika. Þann [[17. september]] [[2002]] gaf Disturbed út aðra stúdíóplötu þeirra, heitir ''[[Believe]]'' („Trúðu“), sem frumraun á fyrsta sæti á Billboard 200 listanum. Tónlistarmyndbandið á fyrstu einstæðu plötu þeirra, hét ''[[Prayer]]'' („̨Bæn“), var tekið af flestum sjónvarpsstöðvum, vegna líkinda með [[Hryðjuverkin 11. september 2001|11. september 2001 árásirnar]]. David Draiman tók upp raddirnar fyrir lagið ''Forsaken'' („Yfirgefinn“), lag skrifað og framleitt af [[Jonathan Davis]] í hljómsveitinni [[Korn]], út á ''[[Queen of the Damned]]'' plötuna.