„Kóladrykkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: war:Cola
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh-classical:可樂; kosmetiske ændringer
Lína 1:
[[Mynd:Glass_cola.jpg|thumb|right|Kóladrykkur með klaka og sítrónusneiðum.]]
'''Kóladrykkur''' eða '''kóla''' er sætur [[gosdrykkur]] sem venjulega inniheldur [[karamella|karamellukaramellulit]]lit og [[kaffín]]. Bragðið kemur yfirleitt úr blöndu bragðefna sem unnin eru úr [[vanilla|vanillu]], [[kanill|kanil]] og [[sítrus]]. Nafnið '''kóla''' er dregið af nafni [[kólahneta|kólahnetunnar]] frá [[Vestur-Afríka|Vestur-Afríku]] sem er skyld [[kakótré]]nu og var upphaflega notuð til að gefa kaffín í drykkinn. Flestir kóladrykkir eru svartir á lit.
 
Til er gríðarlegur fjöldi tegunda kóladrykkja um allan heim, bæði á heimsmarkaði og eins á staðbundnum mörkuðum. Dæmi um stór [[vörumerki]] eru [[Coca Cola]], [[Pepsi Cola]], [[Royal Crown]] ([[RC-kóla]]), [[Virgin Cola]], [[Inca Cola]], sem er upphaflega frá [[Perú]], og [[Mecca Cola]] sem er markaðssett sérstaklega fyrir [[Íslam|múslima]]. Á [[Ísland]]i hafa í gegnum tíðina komið fram ýmis séríslensk vörumerki eins og t.d. [[Ískóla]] sem var framleitt af [[Sól hf]] og [[Bónuskóla]] sem er framleitt fyrir [[Bónusverslanirnar]].
Lína 55:
[[war:Cola]]
[[zh:可乐]]
[[zh-classical:可樂]]
[[zh-min-nan:Cola]]