„Lína (rúmfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
VolkovBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: la:Linea (mathematica)
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lína''' er í eitt af grunnhugtökum [[rúmfræði]]nnar og á við [[Óendanleiki|óendanlega]] mjótt, óendanlega [[lengd|langt]] og beint [[rúmfræði]]legt [[fyrirbrigði]]. Hin grunnhugtökin eru [[punktur (rúmfræði)|punktur]] og [[slétta (rúmfræði)|slétta]]. Ekki eru öll [[strik]] línur, enn fremur eru ekki allir [[Ferill (stærðfræði)|ferlar]] línur. Í [[Evklíðsk rúmfræði|evklíðskri rúmfræði]] er aðeins hægt að draga eina línu í gegnum tvo gefna [[Punktur|punkta]], línan lýsir stystu [[vegalengd]]ina á milli punktanna. Þrír eða fleiri punktar sem liggja '''á sömu línu''' eru sagðir '''samlína'''.<ref>[http://math.ru.is/dict/ordaleit3.cgi?uppflord=collinear&ordalisti=en&hlutflag=0 Orðið ''collinear'']</ref> Tvær línur geta aðeins skorist í einum punkti; tveir stjarfir fletir ([[plan|plön]]) skerast í einni línu.
 
== Formleg skilgreining ==
Lína 5:
 
Skipta má línu í tvær óendanlega langar [[hálflína|hálflínur]], en ''[[línustrik]]'' er endanlega langur hluti af línu.
 
== Heimildir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
{{Línuleg algebra}}