„Vegabréf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Ólík vegabréf frá [[Lettlandi.]] '''Vegabréf''' er skjal sem ríkisstjórn gefur borgunum sínum svo að þeir megi ferðast á m...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:LV-pase-3.jpg|thumb|250px|Ólík vegabréf frá [[Lettland]]i.]]
 
'''Vegabréf''' er [[skjal]] sem [[ríkisstjórn]] gefur [[borgari|borgunum]] sínum svo að þeir megi ferðast á milli landa. Vegabréf sannar [[kennimark]] og [[þjóðerni]] borgarans. Þær upplýsingar sem standa í vegabréfi eru nafn, fæðingardagur, kyn og fæðingarstaður borgarans.
 
Vegabréf gefur manni ekki rétt til að fara inn í annað land, hjálp frá ræðismannsskrifstofunni eða aðra rétti þegar maður er erlendis sjálft. Hins vegar gefur það manni rétt til að fara aftur inn í landið sem gaf vegabréfið. Verndunarréttir og aðrir slíkir réttir stafa af alþjóðasamningum á milli sérstrakra landa. Rétturinn til að koma aftur heim stafar af lögum landsins sem gaf vegabréfið.