Munur á milli breytinga „Verg landsframleiðsla“

m
robot Bæti við: ug:مىللى دارامەت; kosmetiske ændringer
m (robot Bæti við: ug:مىللى دارامەت; kosmetiske ændringer)
'''Landsframleiðsla''' er [[mælikvarði]] notaður í [[þjóðhagsreikningar|þjóðhagsreikningum]] á það hversu mikið er framleitt af tilbúnum [[vara|vörum]] og [[þjónusta|þjónustu]]. Hagvöxtur mælieining á hlutfallslega breytingu á landsframleiðslu frá einu ári til annars. Landsframleiðsluna er hægt að mæla og sýna á nokkra vegu en algengast er að hún sé sett fram samkvæmt svokallaðri ráðstöfunaraðferð. Hún byggist á því að gera grein fyrir hvernig þeim fjármunum sem verða til í hagkerfinu er ráðstafað.
 
Gerður er greinarmunur á [[þjóðarframleiðsla|þjóðarframleiðslu]] og landsframleiðslu. Þjóðarframleiðsla er framleiðsla einnar þjóðar þar sem eigur og tekjur erlendra ríkisborgara eru ekki teknar með í reikninginn.
 
''Verg landsframleiðsla'' er er algengasta leiðin til þess að mæla landsframleiðslu. Einnig er hægt að mæla ''hreina landsframleiðslu'' og eru þá [[afskriftir]] og [[skuld (fjármál)|skuldskuldir]]ir dregnar frá.
 
Landsframleiðsla er ekki eini mælikvarðinn á ástand efnahagslífs þar sem ekki er tekið tillit til þess sem framleitt er á heimilum til einkanota eða hins svo kallaða neðanjarðarhagkerfis, þau viðskipti sem eru ólögleg.
 
== Tengt efni ==
* [[Kaupmáttarjöfnuður]]
* [[Lönd eftir landsframleiðslu (KMJ)]]
* [[Lönd eftir landsframleiðslu á mann (nafnvirði)]]
 
== Tenglar ==
* [http://www.hagstofa.is Hagstofa Íslands]
* [http://www.rikiskassinn.is Ríkiskassinn]
* {{vísindavefurinn|1200|Hvað er hagvöxtur?}}
* {{vísindavefurinn|4122|Hvað er átt við þegar talað er um vergar þjóðartekjur?}}
* {{vísindavefurinn|1394|Hver var meðalhagvöxtur á Íslandi á tuttugustu öld?}}
 
[[Flokkur:Hagfræði]]
[[tr:Gayri safi yurtiçi hasıla]]
[[udm:ВВП]]
[[ug:مىللى دارامەت]]
[[uk:Валовий внутрішній продукт]]
[[ur:خام ملکی پیداوار]]
58.104

breytingar