„Seltjarnarnes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ru:Селтьярнарнес
Gummimagg (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 32:
== Skólar ==
Stafræktir eru 2 skólar á Seltjarnarnesi. Þetta eru [[Mýrarhúsaskóli]] fyrir 1. til 6. bekk og [[Valhúsaskóli]] fyrir 7. til 10. bekk. Þeir voru sameinaður undir nafninu Grunnskóli Seltjarnarness.
 
 
[[Grunnskóli Seltjarnarness]].
Á [[Seltjarnarnesi]] er starfræktur einn grunnskóli, Grunnskóli Seltjarnarness fyrir nemendur í 1.-10.bekk. Skólinn varð til við sameiningu tveggja skóla þeir heita Mýrarhúsaskóli og Valhúsaskóli. Skólarnir voru sameinaðir 1 ágúst árið 2004. Skólastarf fer fram í báðum skólum og eru nemendur í 1.-6 bekk í Mýrarhúsaskóla og nemendur 7.-10 bekk í Valhúsaskóla. Nemendur í grunnskólanum eru um 650.
 
Mýrarhúsaskóli er 135 ára og því einn elsti skóli landsins en hann var stofnaður árið 1875. Hvatamaður að stofnum skólans var Ólafur Guðmundsson, útvegsbóndi í Mýrarhúsum. Ólafur hafði stundað sjósókn frá Suðurnesjum, [[Vatnsleysuströnd]] og hafði kynnst skólahaldi þar. Fyrsti kennari skólans var Sigurður Sigurðsson. Fyrstu húsakynni skólans voru á hlaðinu í Mýrarhúsum fljótlega voru þrengsli farin að segja til sín og árið 1883 var nýtt skólahús úr hlöðnu grjóti tekið í notkun og vígt með viðhöfn. Næsta skólahús var byggt árið 1906 og stendur það enn og setur mikinn svip á umhverfi sitt, húsinu hefur verið vel við haldið og er nýtt undir starfsemi [[Seltjarnarnesbæjar]] í dag. Árið 1960 flyst svo skólinn í nýtt og fullkomið skólahúsnæði sem að síðan er búið að byggja við fjórum sinnum. Í dag býr skólinn við húsnæði sem er með því besta sem gerist á Íslandi. Valhúsaskóli var stofnaður út úr [[Mýrarhúsaskóla]] árið 1974 og starfaði því sjálfstætt í 30 ár Ólafur H. Óskarsson var ráðin sem ráðgjafi skólanefndar Seltjarnarnesbæjar við hönnun og byggingu skólans. Ólafur ferðaðist víða meðal annars erlendis til að kynna sér hönnun skólabygginga og starfaði hann náið með arkitekt skólans . Ólafur var síðar ráðin fyrsti skólastjóri [[Valhúsaskóla]] og gengdi því starfi frá 1974 til 1997.
 
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}