„Norræna ráðherranefndin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigurdurolafsson (spjall | framlög)
Sigurdurolafsson (spjall | framlög)
Lína 42:
* Við endurskoðun [[Helsingforssamningurinn|Helsingforssamningsins]] [[1974]] bætist við norrænt samstarf um umhverfismál.
* [[Norræni fjárfestingarbankinn]] hefur starfsemi sína [[1975]].
* Norræna rannsóknarráðið (nú [[NordForsk]]) hefur störf [[1983]]. Aðsetur stofnunarinnar eru í [[Osló]]. Stofnunin vinnur að því að efla norrænar rannsóknir. Verkefni á sviði orkurannsókna einnig sett á fót [[1985]] (breytt í stofnunina [[Norrænar orkurannsóknir]] [[1999]]).
* [[Norðurlandahús|Norðurlandahúsið]] í [[Þórshöfn]] í [[Færeyjar|Færeyjum]] opnar [[1983]]. Viðlíka hús voru tekin í notkun næstu ár á [[Álandseyjar|Álandseyjum]] ([[1985]]) og á [[Grænland|Grænlandi]] ([[1987]]).
* Norræna atvinnumiðlunin [[Nordjobb]] er sett á stofn [[1985]] í samvinnu Norrænu ráðherranefndarinnar og annarra stofnana og samtaka. Hlutverk Nordjobb er að aðstoða 18-28 ára ungmenni á Norðurlöndum við að finna sér sumarstarf í öðru Norðurlandi. Höfuðstöðvar þess eru í [[Malmö]] en starfsstöðvar eru á öllum Norðurlöndunum.