„Papey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m hæsti ekki hæðsti
Lína 1:
'''Papey''' er stór [[eyja]] við austurströnd Íslands og tilheyrir [[Djúpavogshreppur|Djúpavogshreppi]]. Eyjan er um 2 [[ferkílómeter|ferkílómetrar]] að stærð, og er hæðstihæsti punktur hennar um 58 [[meter|metrar]] yfir [[sjávarmál]]i.
 
Búið var í Papey frá [[landnámsöld]] og fram til ársins [[1966]] og þar er enn íbúðarhús, viti og [[kirkja]].