„Gísli Konráðsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Lagfærði tengla.
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Gisli Konradsson.JPG|thumb|right|Minnismerki um Gísla Konráðsson við Glaumbæ í Skagafirði.]]
'''Gísli Konráðsson''' ([[18. júní]] [[1787]] – [[2. febrúar]] [[1877]]) var bóndi, alþýðufræðimaður og sagnaritari á 19. öld. Eftir hann liggur geysilega mikil fróðleikur af ýmsu tagi og hafa sum verka hans verið gefin út að honum látnum.