„Blætisdýrkun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
þetta er miklu betri mynd - fæ bara ekki textann undir til að birtast
Lína 1:
[[Mynd:Martin van Maele - La Comtesse au fouet 01.jpg|200px|right|Algengasta blætisdýrkunin snýr að fótum.]]
[[File:JockSniffing.jpg|thumb|250px| '''F'''.]]
'''Blætisdýrkun''' (eða '''fetishismi''') er [[hugtak]] sem venjulega er notað um [[Kynferðisárrátta|kynferðisáráttu]] tengda ákveðnum hlutum eða [[Líkami|líkamspörtum]] sem oft er talinn óvenjuleg. Hugtakið var upphaflega myndað á [[18. öld]] og var það notað yfir fyrri stig [[trú]]ar þar sem hlutir hafa yfirnáttúruleg völd yfir mönnum. [[Sigmund Freud]] tók síðar upp orðið og notaði yfir [[Hvatning|hvöt]] sem beinist að ákveðnum hlutum eða afmörkuðum hluta [[Maður|manneskju]]. Þar sem um er að ræða dauða hluti koma málefni blætisdýrkunar sjaldan fyrir opinberlega. Fyrir kemur þó að blætisdýrkun gangi svo langt að [[Stuldur|stela]] hlutum sem þeir svo nota til að fá útrás fyrir [[kynhvöt]] sína. Dæmi um þess háttar hluti eru notaðar kvenmanns[[nærbuxur]]. Algengt er að blætisdýrkendur laðist að [[gúmmí]]i, annaðhvort þar sem einstaklingurinn klæðist gúmmífötum eða maki hans. Blætisdýrkun er [[langvinnandi]] og fræðimönnum hefur reynst erfitt að útskýra hann.
Blætisdýrkendur leita sjaldan meðferðar. Þegar það gerist er það oft vegna þess að þeir hafa verið skikkaðir til þess, s.s. af yfirvöldum eða mökum. Meðferð hefur gefið einhvern árangur þar sem hlutir sem blætisdýrkendur sækjast eftir eru paraðir við [[fráreiti]] líkt og [[raflost]].