„Þrjátíu ára stríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: hif:Thirty Years War; kosmetiske ændringer
Lína 4:
== Aðdragandi ==
[[Mynd:Joseph_Heintz_d._Ä._003.jpg|thumb|100px|right|Ferdinand 2. keisari hins Heilaga rómverska ríkis.]]
[[Augsborgarfriðurinn]] ([[1555]]) staðfesti að þýsku furstarnir (225 að tölu) gætu valið héruðum sínum trú ([[Lútherstrú|lútherstrú]] eða [[Kaþólsk trú|kaþólska trú]]) samkvæmt skilyrðinu ''cuius regio, eius religio'' í [[Hið heilaga rómverska keisaradæmi|Hinu heilaga rómverska keisaradæmi]] sem náði á þeim tíma yfir [[Þýskaland]], [[Austurríki]], [[Ungverjaland]] og [[Bæheimur|Bæheim]]. Keisarinn var kosinn til ævilangrar setu af sjö [[kjörfursti|kjörfurstum]] sem voru greifinn í [[Pfalz]], hertoginn af [[Saxland]]i, markgreifinn af [[Brandenburg]] og konungurinn í Bæheimi, auk erkibiskupanna í [[Mainz]], [[Trier]] og [[Köln]]. Keisaradæmið var í reynd orðið erfðaveldi [[Habsborgarar|Habsborgara]] sem fylgdi hertogadæminu í [[Austurríki]]. Hertoginn af [[Austurríki]] var auk þess venjulega einnig konungur Ungverjalands og Bæheims, en þar með hafði hann eitt atkvæði við kjör nýs keisara.
 
Í kringum árið [[1615]] var ljóst að til átaka myndi koma í Evrópu. [[Spánn]] stefndi að því leynt og ljóst að leggja undir sig [[Holland]] sem gert hafði uppreisn gegn Spáni [[1561]] og lýst yfir sjálfstæði árið [[1581]] með fulltingi [[Bretland|Breta]]. [[Spænsku Niðurlönd]] voru enn undir leppstjórn Spánar, þar sem Habsborgarar voru við völd, og gerður hafði verið vopnahléssamningur árið [[1609]] sem átti að gilda til [[1621]]. Til þess að koma her og hergögnum frá Spáni til Spænsku Niðurlanda þurftu Spánverjar að geta ferðast eftir [[Rínarfljót]]i, en þar var fyrir þeim kjörfurstinn í Pfalz sem var [[Kalvínismi|kalvínisti]]. Ljóst var að bæði [[Frakkland|Frakkar]] og [[Bretland|Bretar]] myndu gera það sem þeir gætu til að standa gegn fyrirætlunum Spánverja. Það bjuggust því allir við að styrjöld hæfist árið 1621 og að hún myndi eiga sér stað í [[Niðurlönd]]um og við Rínarfljót. Raunin varð hins vegar allt önnur.
Lína 89:
 
{{Tengill ÚG|ru}}
{{Tengill GG|sv}}
 
{{Tengill ÚG|als}}
 
[[Flokkur:Þrjátíu ára stríðið]]
 
{{Tengill GG|sv}}
 
[[af:Dertigjarige Oorlog]]
Lína 122:
[[gl:Guerra dos Trinta Anos]]
[[he:מלחמת שלושים השנים]]
[[hif:Thirty Years War]]
[[hr:Tridesetogodišnji rat]]
[[hu:Harmincéves háború]]