„Eignarréttur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Breytt stað mynda
Lína 18:
 
==Eignarréttur, mengun og sóun náttúruauðlinda==
Eignarréttarhagfræðingar segja, að mengun og sóun náttúruauðlinda stafi oftast af því, að einkaeignarréttur hefur ekki verið skilgreindur á þeim gæðum, sem menguð eru eða er sóað. Ef verksmiðja leiðir til dæmis úrgang út í stöðuvatn, sem aðrir veiða í, og spillir með því veiðinni, þá er það, vegna þess að eignarréttur veiðimannanna á stöðuvatninu hefur ekki verið viðurkenndur. Ástæðan til þess, að menn hella ekki úr öskutunnum sínum í garð náungans, er, að garður náungans er í einkaeign, svo að hans er gætt.
 
==Eignarréttur og dýrategundir í útrýmingarhættu==